Auðvelt er að hlaða rafhlöðurnar því ljósið er með USB-C tengi.
Samþykkt til notkunar utandyra.
Gengur fyrir rafhlöðum og því eru engar snúrur að þvælast fyrir og einfalt að færa ljósið hvert sem er.
Á lampanum eru tvær mismunandi birtustillingar sem þú getur notað eftir þörfum.
Minnisstilling sér til þess að liturinn á ljósinu verði eins næst þegar þú kveikir á lampanum.
Breyttu stemningunni í herberginu á einfaldan hátt með því að breyta um lit ljóssins. Þú gerir það með því að ýta á hnappinn undir lampanum.