Lampann er bæði hægt að nota fyrir almenna lýsingu og lesljós og hægt er að kveikja og slökkva á hvoru ljósi fyrir sig.
Með LED lýsingu notar þú allt að 85% minna af orku og hún endist um 20 sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Með því að stýra ljósmagninu getur þú breytt stemningunni í rýminu.
Þú þarft aldrei að skipta um ljósaperu því þessi lampi er með innbyggðri LED lýsingu.
Efra ljósið lýsir upp rýmið á notalegan hátt.
Þú getur auðveldlega beint lesljósinu þangað sem þér hentar vegna þess bæði armur og skermur eru stillanlegir.