Ljósið varpar fallegri birtu á matarborðið, en ef þú vilt almenna lýsingu getur þú hengt það hærra upp.
Fáguð ljósakróna sem grípur augað, 36 sívalningar úr gleri hanga á látúnshúðuðum krókum.
Þú hengir ljósið upp og stillir það af með því setja vírinn í rétta rauf efst á ljósinu.
Hluti af STOCKHOLM línunni þar sem hver vara er óður til skandinavískrar hönnunar. Ljósið færir rýminu hlýja birtu.