LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um 20 sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Með LED snjallljósaperu getur þú lagað lýsinguna að mismunandi aðstæðum. Hafðu til dæmis daufa og hlýlega birtu til að skapa þægilega stemningu.
Rafmagnssnúran er með skífu sem gerir þér kleift að stilla lengdina og þannig hæðina á loftljósinu.
Með því að stýra ljósmagninu getur þú breytt stemningunni í rýminu.
Með þráðlausum dimmi getur þú kveikt, slökkt og stýrt birtumagninu á ljósunum þínum.
Þú getur notað þráðlausa dimminn á allt að 10 snjallljós sem bregðast öll við á sama hátt.
Þú getur stillt lengd rafmagnssnúrunnar. Þegar þú hefur fundið rétta hæð ljóssins getur þú vafið snúrunni inn í loftstykkið og fest upp í loftið.