LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Með LED snjallljósaperu getur þú lagað lýsinguna að mismunandi aðstæðum. Hafðu til dæmis daufa og hlýlega birtu yfir matarborðinu og bjartari, kaldari birtu fyrir vinnu.
Skrautpera sem hægt er að nota eina og sér í lampafæti eða rafmagnssnúru fyrir loftljós.
Matt glerið kemur í veg fyrir glýju og veitir þægilega lýsingu.
Þú getur breytt stemningunni í rýminu með því að deyfa lýsinguna, ásamt því að spara orku.
Þú getur notað fjarstýringuna á allt að tíu snjallljósgjafa sem bregðast allir við á sama hátt.
Með fjarstýringunni getur þú deyft lýsinguna þráðlaust og skipt á milli þriggja hvítra litatóna til að skapa rétta andrúmsloftið.