TRÅDFRI/STYRBAR
Startpakki,
P45 E14, snjallvara þráðlaus ljósdeyfing/hvítt litróf kúlulaga

3.180,-

Magn: - +
TRÅDFRI / STYRBAR
TRÅDFRI/STYRBAR

TRÅDFRI / STYRBAR

3.180,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager

LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.

Með LED snjallljósaperu getur þú lagað lýsinguna að mismunandi aðstæðum. Hafðu til dæmis daufa og hlýlega birtu yfir matarborðinu og bjartari, kaldari birtu fyrir vinnu.

Með fjarstýringu getur þú kveikt, slökkt, deyft og breytt ljóslitnum frá hlýjum í kaldan í nokkrum skrefum.

Þú getur breytt stemningunni í rýminu með því að deyfa lýsinguna, ásamt því að spara orku.

Við viljum hugsa vel um umhverfið eins og þú. Því er best að knýja fjarstýringuna með LADDA hleðslurafhlöðum, AAA. Seldar sér.

Fjarstýringin er prófuð og samþykkt fyrir notkun á baðherbergi (IP44).

Stærð og lögun ljósaperunnar passar vel í lampa fyrir litlar perur.

Þú getur notað fjarstýringuna á allt að tíu snjallljósgjafa sem bregðast allir við á sama hátt.

Bæta við vörum

Aftur efst
+
X