Auðvelt að hengja upp því það er gat á handfanginu.
Sleikjan er með stuttu skafti og auðveldar þér að skafa úr skálum með nákvæmni. Hún hentar einnig til að slétta kökukrem eða rjóma.
Handfangið fer vel í hendi, hvort sem þú notar þá hægri eða vinstri.
Sleikjan er þunn og nær vel út í öll horn og brúnir ílátsins. Hún er einnig stíf og þú getur því skorið deig með henni.
Hressandi grænn litur auðveldar þér að finna sleikjuna í skúffunni.
Hentar vel fyrir alla fjölskylduna þar sem sleikjan er auðveld í notkun fyrir börn.