Tímalaus og falleg hönnunin gerir það að verkum að borðbúnaðurinn mætir öllum þörfum heimilisins sama hvað boðið er upp á í mat og drykk, og hann þolir það að vera í notkun alla daga ársins.
Léttur og endingargóður hliðardiskur sem má fara í uppþvottavél.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Upphleyptar línurnar á diskinum mynda flott mynstur.