345,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
NÄTBARB
„Þegar ég hannaði NÄTBARB línuna var ég innblásinn af því hvernig bráðið gler fellur niður og flæðir út í formið í framleiðsluferlinu. Mynstrið líkir eftir því að vatnsdropi lendi á vatnsyfirborði og gárar það. Hringirnir skapa ekki aðeins fallegt og líflegt yfirborð, þeir gera framleiðsluferlið einnig þægilegt. Mér finnst vörurnar vera bæði glæsilegar og sterklegar – og vona að það séu margir sammála mér.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Góðir hversdagsdiskar því þeir eru léttir, einfalt að þvo í uppþvottavél og hægt er að stafla þeim upp.
Glansandi yfirborðið gerir útlit matarborðsins fágaðra.
Mynstrið minnir á gárur á vatni sem dropi hefur fallið í.
Úr hertu gleri sem er sterkt og endingargott. Má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn.
Vörunúmer 905.636.94
1 pakkning(ar) alls
Má fara í örbylgjuofn. Má fara í uppþvottavél.
Gættu þess að hert gler verði ekki fyrir miklum hitabreytingum, til dæmis með því að setja kaldan disk í örbylgjuofn, því glerið gæti brotnað.
Hert gler þarf að meðhöndla með varúð! Til að lengja endingu vörunnar þarf að passa upp á rispur, til að mynda með því að hafa hana fjarri hnífapörum í uppþvottavélinni og nota mjúka uppþvottabursta. Aldrei nota sýnilega skemmda, rispaða eða brotna vöru.
Hæð: | 4 cm |
Heildarþyngd: | 0,30 kg |
Nettóþyngd: | 0,30 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,0 l |
Þvermál hvers pakka: | 19 cm |
Vörunúmer 905.636.94
Vörunúmer | 905.636.94 |
Vörunúmer 905.636.94
Þvermál: | 19 cm |
Hæð: | 4 cm |
Rúmtak: | 0,4 l |
Vörunúmer: | 905.636.94 |
Pakkningar: | 1 |
Hæð: | 4 cm |
Heildarþyngd: | 0,30 kg |
Nettóþyngd: | 0,30 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,0 l |
Þvermál hvers pakka: | 19 cm |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls