Borðbúnaðurinn í þessari línu er úr endurunnu efni frá skemmdum eða gölluðum vörum. Um 65-70% efnisins er úr verksmiðjunni en 30-35% er nýtt hráefni til þess að tryggja gæði varanna.
Skógargrænn liturinn og falleg lögunin á PELARKAKTUS borðbúnaðinum færa borðinu náttúrulegt yfirbragð – og hjálpa þér að gera hverja máltíð hátíðlega.
Steinleir með fallega grænu, glerhúðuðu yfirborði og þægilegri lögun.