5.490,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
GAMMAN
„Það eru smáhlutirnir sem gera gæfumuninn. Þegar ég hannaði GAMMAN vildi ég skapa nútímaleg hnífapör með sígildu útliti. Því leit ég til liðinna tíma og skoðaði eldri gafla, skeiðar og hnífa til að fá rétta útlitið. GAMMAN hnífapör eru fíngerð, glæsileg og létt en þó sterk – og því er auðvelt að ná taki á þeim. Þú finnur fyrir gæðunum um leið og þú snertir þau."
Þú finnur ryðfrítt stál í allt frá byggingamannvirkjum og bílum til vaska og hnífa, Það er auðvelt að sjá hvers vegna það er notað í svona margt. Ryðfrítt stál er hart og endingargott og tærist lítið – sem sagt ryðgar ekki. Það inniheldur vanalega lítið af nikkeli og í IKEA vörur er aðallega notað nikkelfrítt stál. Eins og með marga aðra málma er hægt að endurvinna það aftur og aftur í nýja slitsterka hluti – án þess að það tapi dýrmætum eiginleikum sínum.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Hnífapör úr ryðfríu stáli sem er endingargott og auðvelt að þrífa.
Stílhrein hnífapör sem passa með alls konar borðbúnaði.
Vörunúmer 503.849.58
1 pakkning(ar) alls
Má fara í uppþvottavél. Til að auðvelda öll þrif og til að fyrirbyggja tæringu á hnífapörunum, er gott að skola allar matarleifar af strax eftir notkun.
Inniheldur: Gaffla, hnífa, skeiðar og teskeiðar, sex af hverju.
Hnífapör með einfaldri hönnun sem passar bæði á nútímalegt og sígilt borð.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Lengd: | 25 cm |
Breidd: | 15 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 1,24 kg |
Nettóþyngd: | 1,12 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,0 l |
Vörunúmer 503.849.58
Vörunúmer | 503.849.58 |
Vörunúmer 503.849.58
Vörunúmer: | 503.849.58 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 25 cm |
Breidd: | 15 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 1,24 kg |
Nettóþyngd: | 1,12 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,0 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls