Miðlungsstór glerkafafla – fyrir límonaði í garðveisluna, til að eiga alltaf kalt vatn í kæliskápnum eða undir blómvöndinn sem þú fékkst gefins.
Gegnsæ karaflan gerir innihaldinu hátt undir höfði og það er auðvelt að sjá þegar það þarf að fylla á.
Háls karöflunnar veitir gott grip og auðveldar þér að hella úr henni.
Sígild, glæsileg, falleg og tilvalin fyrir hefðbundið útlit á borðinu.
Falleg með öðrum glervörum í VARDAGEN línunni.