FÖLJSAM
Eldfast mót,
24.5x24.5 cm, glært gler

695,-

Magn: - +
FÖLJSAM
FÖLJSAM

FÖLJSAM

695,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager
Ferhyrnt eldfast mót úr gleri sem hentar vel fyrir lasagne eða til að hita upp frosnar kjötbollur. Mótið getur farið beint á borðið að eldamennsku lokinni.

Efni

Sterkari gerð af gleri

Bórsílíkatglerið höndlar álag sem gæti reynst venjulegum glerbúnaði erfitt. Það þolir bæði högg, rispur og hraðar hitabreytingar, sem gerir þér kleift að taka það beint úr frystinum og setja í ofninn – eða öfugt. Ef svo fer að það brotnar, þá brotnar það í stór brot og því minni líkur á slysum. Þetta er einfaldlega sterkara gler.


Bæta við vörum

Aftur efst
+
X