695,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
IKEA 365+ HJÄLTE
Fer vel með potta og pönnur með viðloðunarfría húð.
Efnið í handfanginu veitir gott grip.
Hak á skaftinu kemur í veg fyrir að áhaldið renni ofan í pottinn.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 102.024.27
1 pakkning(ar) alls
Má fara í uppþvottavél. Þolir allt að 220°C.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Efnið í vörunni er mögulega endurvinnanlegt. Vinsamlega athugaðu reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar sé að finna endurvinnslustöð.
IKEA 365+ HJÄLTE er lína af sterkbyggðum og endingargóðum eldhúsáhöldum sem gera eldamennskuna bæði auðveldari og skemmtilegri. Áhöldin eru úr hitaþolnu plasti sem fer vel með potta og pönnur og handfangið er úr sílikongúmmí sem gerir gripið gott og ver gegn hitanum. Lítið hak á handfanginu kemur í veg fyrir að áhaldið renni ofan í pottinn. Og ef þú velur að hengja áhöldin upp á handfanginu eru þau alltaf við höndina - alla daga ársins.
Þegar matreiðslan er annars vegar, leyfum við þér að sjá um leynilegu hráefnin. Allar vörurnar okkar sem ætlaðar eru til notkunar í tengslum við matvæli eru í hæsta gæðaflokki og standast ströngustu gæða- og öryggisstaðla. Það þýðir að það eru engin falin hráefni í þeim eins og t.d. BPA (bisphenol A). Njóttu máltíðarinnar vitandi að í vörunum okkar er ekkert viðbætt BPA.
Flest eldhúsáhöldin okkar sem eru úr plasti, eins og spaðar, ausur og þeytarar, þola hita eða allt að 220°C (428°F) það er hærra en venjulegur eldunarhiti. Þetta þýðir að þú getur skilið áhöldin eftir í pottinum eða á pönnunni án þess að hafa áhyggjur. Ef þú ert með eldunarílát sem eru húðuð að innan, þá mælum við með því að þú notir plast-, eða tréáhöld. Þau eru mýkri en málmur og tryggja betri endingu.
Lengd: | 33 cm |
Breidd: | 7 cm |
Hæð: | 4 cm |
Heildarþyngd: | 0,08 kg |
Nettóþyngd: | 0,08 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,0 l |
Vörunúmer 102.024.27
Vörunúmer | 102.024.27 |
Vörunúmer 102.024.27
Lengd: | 34 cm |
Vörunúmer: | 102.024.27 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 33 cm |
Breidd: | 7 cm |
Hæð: | 4 cm |
Heildarþyngd: | 0,08 kg |
Nettóþyngd: | 0,08 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 1,0 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls