3.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
IKEA 365+
Þetta er IKEA 365+ línan, sem stendur fyrir allt sem við teljum að einkenni góða hversdagsvöru. Klassískir litir og hönnun sem aldrei fer úr tísku og passar vel við aðra hluti. Harðgerð efni sem þola daglega notkun. Og einnig skemmtileg smáatriði sem gerir eldamennskuna auðvelda og skemmtilega - alla daga ársins. Við vonum að þú sért því sammála.
Keramik er hitaþolið endingargott efni sem hefur verið notað í nytjahluti þúsundir ára. Grunnefnið er mismunandi tegundir af leir sem er brenndur í ofni og verður meðal annars að terrakotta, borðbúnaði, leirmunum og postulíni. Við hjá IKEA notum keramik aðallega í blómapotta, postulín, handlaugar og eldhúsvaska. Þar sem hægt er að móta hann að vild og glerja með hvaða lit og gljástigi sem er eru möguleikarnir endalausir.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Það er auðvelt og öruggt að halda á og lyfta ofnbakkanum þar sem handföngin eru stór.
Sniðug hönnun borðbúnaðarins gerir þér kleift að stafla minni hlutum í þá stærri og þannig gera meira pláss fyrir aðra hluti.
Úr harðpostulíni, sem gerir eldfasta mótið höggþolið og endingargott.
Vörunúmer 402.867.36
1 pakkning(ar) alls
Má fara í örbylgjuofn. Má fara í uppþvottavél. Má fara í ofn – þolir allt að 280°C.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Lengd: | 38 cm |
Breidd: | 26 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 2,34 kg |
Nettóþyngd: | 2,24 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 7,0 l |
Vörunúmer 402.867.36
Vörunúmer | 402.867.36 |
Vörunúmer 402.867.36
Lengd: | 38 cm |
Breidd: | 26 cm |
Hæð: | 7 cm |
Rúmtak: | 4,5 l |
Vörunúmer: | 402.867.36 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 38 cm |
Breidd: | 26 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 2,34 kg |
Nettóþyngd: | 2,24 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 7,0 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls