Pannan er rúnnuð sem auðveldar þér að hræra og þeyta.
Hentar öllum gerðum af helluborðum, þ.m.t. spanhelluborðum.
Eingöngu úr málmi og má því líka fara í ofn.
15 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Eldaðu mat á lágum hita til að spara orku en ryðfría stálið leiðir hita vel og heldur honum lengi.
Úr ryðfríu stáli, endingargott og auðvelt að þrífa.
Auðvelt að hengja upp því það er gat á handfanginu.
Matvælin speglast fallega í glansandi yfirborðinu sem gerir matargerðina enn skemmtilegri.
Pannan þolir alls kyns áhöld, einnig úr málmi.