3.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
HEMKOMST
Sol-gel viðloðunarfrí húð er oft kölluð keramikhúð og er sífellt algengari valkostur fyrir pönnur. Efnið er að mestu úr kísli og er búið til með því að setja efni sem er svipað geli á vöruna og þurrka í ofni. Þannig verður til hart, glansandi yfirborð með viðloðunarfrírri húð. Hún getur verið í mismunandi litum, þolir mikinn hita, auðveldar þér að elda og þrífa – og þú þarft litla sem enga fitu við matreiðsluna.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Hentar öllum gerðum af helluborðum, þ.m.t. spanhelluborðum.
Auðvelt að hengja upp því það er gat á handfanginu.
Lag af áli á milli tveggja laga af ryðfríu stáli tryggja að hitinn dreifist jafnt.
Slitsterk sol-gel viðloðunarfrí húð dregur úr hættunni að maturinn brenni við eða festist.
Viðloðunarfrí húðin gerir þér kleift að nota minna af fitu við matreiðsluna.
Vörunúmer 805.800.95
1 pakkning(ar) alls
Má aðeins þvo í höndunum. Hentar fyrir gashelluborð. Hentar fyrir spanhelluborð. Hentar fyrir keramikhelluborð. Hentar fyrir steypujárnshellur Má fara í ofn.
Notaðu aðeins áhöld úr plasti eða við sem ekki eru með hvössum brúnum.
Viðloðunarfría húðin inniheldur ekki PTFE eða önnur PFAS-efni.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Forðastu að hita þurra og tóma steikarpönnu of hratt, sérstaklega með hraðsuðubúnaði helluborðsins, þar sem það getur valdið því að pannan verpist og hefur neikvæð áhrif á viðloðunarfría eiginleika hennar.
Lengd: | 44 cm |
Breidd: | 24 cm |
Hæð: | 10 cm |
Heildarþyngd: | 0,95 kg |
Nettóþyngd: | 0,92 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 10,7 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 805.800.95
Vörunúmer | 805.800.95 |
Vörunúmer 805.800.95
Hæð: | 4 cm |
Þvermál: | 24 cm |
Lengd með höldum: | 42 cm |
Vörunúmer: | 805.800.95 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 44 cm |
Breidd: | 24 cm |
Hæð: | 10 cm |
Heildarþyngd: | 0,95 kg |
Nettóþyngd: | 0,92 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 10,7 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls