Hentar öllum gerðum af helluborðum, þ.m.t. spanhelluborðum.
Það er auðvelt að hella vökva úr pottinum án þess að nota hefðbundið sigti.
Glerlokið gerir þér kleift að fylgjast með innihaldinu meðan á eldun stendur.
Slitsterk sol-gel viðloðunarfrí húð dregur úr hættunni að maturinn brenni við eða festist.
Mælikvarðinn innan í pottunum auðvelda þér að mæla vökva beint í pottana.
Úr ryðfríu stáli sem er endingargott og auðvelt að þrífa.
Hannað til að passa með KLOCKREN eldhúsáhöldum.
Stúturinn hjálpar þér að hella vökva úr pottinum.
Potturinn er með hitaþolnu glerloki með innbyggðu sigti.
Pottarnir eru með 15 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is