Þú nærð upp suðu fyrr ef þú hefur lokið á, þannig sparar þú tíma, orku og peninga ásamt því að minnka áhrif þín á umhverfið.
Þægileg handföng auðvelda þér að lyfta ílátinu.
Hentar öllum gerðum af helluborðum, þ.m.t. spanhelluborðum.
Úr áli sem dreifir hitanum hratt og á skilvirkan hátt og gerir auðvelt að stjórna honum svo matur brenni ekki eða festist við eldunarílátið.
Slitsterk sol-gel viðloðunarfrí húð dregur úr hættunni að maturinn brenni við eða festist.
Lítil göt á lokinu draga úr líkum á að það sjóði upp úr og auðvelda þér að hella vatni af matvælunum eftir suðu.