Gufuventill minnkar þrýsting svo það sjóði ekki eins auðveldlega upp úr.
Þú nærð upp suðu fyrr ef þú hefur lokið á, þannig sparar þú tíma, orku og peninga ásamt því að minnka áhrif þín á umhverfið.
Handfang með góðu gripi auðveldar þér að lyfta pönnunni.
Hentar öllum gerðum af helluborðum, þ.m.t. spanhelluborðum.
Hliðar og botn eru sérlega þykk, sem dreifir hitanum jafnt og gefur þannig jafnari eldun.
Pannan er létt, sem hentar vel þegar hún er full af mat.
Úr áli sem dreifir hitanum hratt og á skilvirkan hátt og gerir auðvelt að stjórna honum svo matur brenni ekki eða festist við eldunarílátið.
Slitsterk sol-gel viðloðunarfrí húð dregur úr hættunni að maturinn brenni við eða festist.