Hentar öllum gerðum af helluborðum, þ.m.t. spanhelluborðum.
Eingöngu úr málmi og má því líka fara í ofn.
Potturinn er með glerungi að innan og því er umhirða einföld og ekki nauðsynlegt að olíubera hann.
Gufa safnast saman innan á lokinu og drýpur svo niður aftur. Þannig er sjálfkrafa ausið yfir matinn þannig að hann verður safaríkur og bragðmikill.
15 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Búið til úr úr gljábrenndu steypujárni sem dreifir hitanum jafnt yfir pönnuna og heldur honum lengi. Tilvalið fyrir til dæmis hægeldaða rétti eins og ofnsteikur og pottrétti.