Bakkinn hentar vel til að bera fram en er einnig fallegur einn og sér eða til að stilla upp einhverjum fallegum munum á.
Hluti af STOCKHOLM línunni sem hampar skandinavískri hönnun.
Bakkinn er flottur og góður til ýmissa nota. Hann hefur fágað handverksyfirbragð. Fullkominn undir góðgæti eða STOCKHOLM 2025 glös.
STOCKHOLM 2025 bakkarnir eru hannaðir til að passa saman, sá minni passar í þann stærri.