Úr mólýbden-/vanadínstáli, sem er ryðfrítt, og því heldur hnífurinn bitinu lengur.
Sterkbyggt hnífsblað auðveldar þér að sneiða og brytja kjöt, rótargrænmeti og fleira.
Stálið í hnífnum gengur í gegnum handfangið sem gerir hann mjög slitsterkan og stöðugan.
15 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Handfangið er úr dökkri hnotu og veitir gott grip.