Sjálfbærara efni
APTITLIG
Skurðarbretti,
24x15 cm, bambus

795,-

Magn: - +
APTITLIG
APTITLIG

APTITLIG

795,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager

Úr bambus, endingargott hráefni sem er auðvelt í umhirðu og fer vel með hnífana þína.

Þú getur auðveldlega snúið skurðarbrettinu og notað báðar hliðarnar þegar þú undirbýrð matinn því brúnirnar eru hallandi og með þægilegu gripi.

Hægt er að nota skurðarbrettið sem framreiðslubakka til dæmis undir osta eða niðurskorið álegg.

Efni

Hvað er bambus?

Bambus er grastegund sem getur vaxið um allt að einn metra á dag. Hann sáir sér hratt og þarf lítið sem ekkert af áburði og skordýraeitri. Bambus er hægt að nota í vefnað og sem stöðugt og harðgert hráefni sem hentar vel í húsgögn. Eiginleikar hans gera það að verkum að hægt er að nota þunnt lag í húsgagnagerðina sem hefur áhrif á hönnun og krefst minna af hráefni. Við notum ofinn bambus í körfur og lampaskerma og harðan bambus meðal annars í kassa, skurðarbretti, borð og stóla.

How to choose

Skurðarbretti fyrir hvert verkefni

Það eru til margar gerðir af skurðarbrettum, og þau eru öll góð fyrir mismunandi hluti. Eldhúsverkin eru mun hreinlegri ef þú notar sér skurðarbretti fyrir mismunandi hráefni. Mundu að skurðarbretti eiga að vera mjúk til að eyðileggja ekki bitið á hnífnum - efni eins og viður eða plast eru ákjósanlegust. Viðarskurðarbretti eru varnalegri en plastskurðarbretti, en það er auðveldara að lyfta og þrífa plastið. Þú ættir að hafa not fyrir báðar gerðirnar.

Energy and Resources

Bambus: hentar vel í verkið

APTITLIG skurðarbrettin eru gerð úr bambus, sem vex hratt og endist lengi, en þessi efniviður er endurnýjanlegur og býður upp á mjög endingargott og rispuþolið yfirborð. Því henta brettin vel fyrir allt frá því að skera niður fínlega steinselju að því að saxa gulrætur.

Samantekt

Olía, verndar og viðheldur

Skurðarbretti úr tré er stöðugt og gott fyrir hnífana. Með almennilegu viðhaldi getur það nýst þér lengi. Berðu olíu á brettið áður en þú notar það. Og svo reglulega eftir það. Þvoðu það alltaf í höndunum og láttu það liggja á hlið á meðan það þornar. Þegar brettið fer að líta illa út skaltu pússa það og bera aftur á það olíu - og brettið verður eins og nýtt


Bæta við vörum

Aftur efst
+
X