SÅPÖRTMAL
Skurðarbretti,
35x35 cm, beyki

1.990,-

Magn: - +
SÅPÖRTMAL
SÅPÖRTMAL

SÅPÖRTMAL

1.990,-
Vefverslun: Til á lager
Fallegt er að bera fram pizzu á þessu fallega viðarbretti. Þarftu að skera eitthvað annað en pizzu? Snúðu SÅPÖRTMAL við og þá færðu skurðarbretti með rauf sem grípur safann af því sem þú ert að skera.

Hugleiðingar hönnuða

Wiebke Braasch, hönnuður

„Þegar ég var að hanna SÅPÖRTMAL skurðarbrettið var mér efst í huga að gera heimapizzuna enn betri og þægilegri. Því er einfalt og þægilegt að skera og bera fram pizzu á fallega og sterklega viðarbrettinu. Þegar það er ekki pizzakvöld getur þú snúið brettinu við fyrir traust skurðarbretti með rauf sem grípur safann úr því sem þú ert að skera niður, svo hann leki ekki út á borð. Brettið er svo framleitt úr afgangsefni úr annarri húsgagnaframleiðslu.“

Efni

Hvað er gegnheill viður?

Gegnheill viður er uppáhaldshráefnið okkar og hluti af skandinavískri arfleifð okkar. Hann er sígildur og hægt að nota í margt. Viður er endingargóður, fallegur og endurnýjanlegur, óháð tegund. Við leitumst við að nýta þetta hráefni á skynsaman og skilvirkan hátt til að forðast sóun – og við fjárfestum í aðstöðu og flutningum til að við getum aukið notkun á endurunnum við.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X