3.490,-
2.290,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
VATTENTÄT
Ert þú búin að fá þér kaffi eða te í dag? Samkvæmt tölfræðinni er það líklegt. Heitir drykkir eru vinsælustu drykkirnir á eftir vatni. Þeir geta sett punktinn yfir i-ið við hvaða augnablik sem er. Þess vegna ákváðum við að endurnýja vörurnar okkar sem búa til hinn fullkomna bolla – frá teasíu og katli til mjólkurþeytara.
Malin Ljungström tók þátt í að þróa vöruúrvalið og deilir með okkur innsýn sinni. „Ilmurinn af kaffi og tei færir mörgum notalega og heimilislega tilfinningu. Þar sem við viljum bæta hversdagslíf fólks bjóðum við upp á vörur sem gera fleira fólki kleift að upplifa þessar notalegu stundir.“
Malin og samstarfsfólk hennar könnuðu kaffi- og temenningu í þaula til að komast að því hvaða hluti fólk getur ekki verið án. Þau töluðu við sérfræðinga og könnuðu lífs-, matar- og drykkjarvenjur „Við vildum koma með vörur sem skipta máli, svo við einbeittum okkur að fáum en vandlega völdum vörum,“ segir hún. Teymið vann með rannsóknastofu IKEA í Älmhult í Svíþjóð. Það er IKEA útgáfa af James Bond rannsóknarstofu þar sem frumgerðir eru rannsakaðar og metnar. „Eitt af því sem við athuguðum var að hitabrúsarnir héldu vökvanum heitum lengi. Ásamt því að glerbollarnir og -könnurnar væru endingargóð og þægileg þótt þau líti út fyrir að vera létt,“ segir Malin.
Hvernig sem þú vilt hafa bollann þinn þá getur þú fundið eitthvað sem gerir hann enn betri í vöruúrvalinu. Það er einnig eitthvað fyrir allar stærðir af veskjum. „Þetta heyrir undir að gera heimilislífið betra Leið til að gera daglegt líf þægilegra með einum bolla í einu,“ segir Malin að lokum.
Þú finnur ryðfrítt stál í allt frá byggingamannvirkjum og bílum til vaska og hnífa, Það er auðvelt að sjá hvers vegna það er notað í svona margt. Ryðfrítt stál er hart og endingargott og tærist lítið – sem sagt ryðgar ekki. Það inniheldur vanalega lítið af nikkeli og í IKEA vörur er aðallega notað nikkelfrítt stál. Eins og með marga aðra málma er hægt að endurvinna það aftur og aftur í nýja slitsterka hluti – án þess að það tapi dýrmætum eiginleikum sínum.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Ketillinn flautar þegar vatnið sýður.
Úr ryðfríu stáli, sem er endingargott og auðvelt að þrífa.
Vörunúmer 202.395.95
1 pakkning(ar) alls
Hentar fyrir gashelluborð. Hentar fyrir spanhelluborð. Hentar fyrir keramikhelluborð. Hentar fyrir stálhelluborð.
Þvoðu fyrir fyrstu notkun.
Lengd: | 23 cm |
Breidd: | 23 cm |
Hæð: | 19 cm |
Heildarþyngd: | 0,69 kg |
Nettóþyngd: | 0,68 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 10,5 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 202.395.95
Vörunúmer | 202.395.95 |
Vörunúmer 202.395.95
Rúmtak: | 2 l |
Vörunúmer: | 202.395.95 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 23 cm |
Breidd: | 23 cm |
Hæð: | 19 cm |
Heildarþyngd: | 0,69 kg |
Nettóþyngd: | 0,68 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 10,5 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls