Ver borðplötuna og dregur úr hljóðum frá glösum og bollum.
Diskamottur gera matarborðið sérlega aðlaðandi – bæði hversdags og við sérstök tilefni.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Lykkjan auðveldar þér að hengja upp diskamottuna þegar hún er ekki í notkun.
Handgert og því er hver diskamotta einstök.