VIPPSTARR
Borðdúkur,
150x150 cm, röndótt rautt/ólitað

695,-

VIPPSTARR
VIPPSTARR

VIPPSTARR

695,-
Vefverslun: Uppselt
Frískaðu upp á borðhaldið fyrir sérstakt tilefni með VIPPSTARR servíettum og dúk, hönnuður er Paulin Machado. Daufar rendur og 100% óbleikt bómull gefa náttúrulegt yfirbragð.

Hugleiðingar hönnuða

Paulin Machado, hönnuður

„Þegar ég hannaði VIPPSTARR borðdúkinn og servíetturnar valdi ég að nota óbleikta bómull til að draga fram náttúrulega litina. Það er fallegt og heiðarlegt efni sem verður fallegra með tímanum og hverjum þvotti. Stíllinn er hefðbundinn með nútímalegum blæ og nettar rendurnar veita persónulegt yfirbragð. Stærðir og mynstur hafa verið aðlöguð til að hægt sé að nota eins mikið af efninu og mögulegt er. Vonandi koma margir til með að njóta þeirra með mér!“

Efni

Hvað er bómull?

Bómull er ein af vinsælustu náttúrulegu trefjunum í heiminum í dag. Vefnaðarvara úr bómull er mjúk, endingargóð og það er hægt að þvo hana á háum hita. Hún andar einnig vel og dregur í sig raka – sem gerir það að verkum að gott er að hafa hana næst líkamanum. Við hjá IKEA notum meira og meira af endurunninni bómull og kappkostum að tryggja að öll ný bómull sem við notum sé ræktuð og unnin með minna magni af skordýraeitri, áburði og vatni.


Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X