Kemur vel út með GLADELIG línunni.
BRUGDHAJ áhaldastandur er bæði fallegur og hentugur. Hann er úr steinleir með glerungi og kemur vel út á eldhúsborðinu.
Kjörinn undir ausur, píska, sleifar og önnur eldhúsáhöld sem þú vilt hafa innan handar. Þú getur líka haft standinn á matarborðinu með hnífapörum og servíettum.
Einnig hægt a nota fyrir ferskar kryddjurtir og plöntur þar sem krukkan er einnig með glerungi að innan.