Úr gegnheilli furu – endurnýtanlegur og endingargóður efniviður sem færir rýminu hlýlegt yfirbragð.
Gegnheil fura er létt miðað við margar gerðir af við sem auðveldar þér að færa og flytja hirslurnar.
Bættu við öðrum hirslum úr CHOKLADHAJ línunni til að halda eldhúsinu og búrinu snyrtilegu.
Hannað fyrir krukkur og flöskur úr KORKEN og CITRONHAJ línunum.
Færanleg hirsla fyrir kryddstauka, flöskur og annað sem þú þarft við eldamennskuna – og auðvelt að taka með yfir á matarborðið til bragðauka!
Settu hirsluna á eldhúsbekkinn fyrir auðvelt aðgengi eða í skúffu þar sem þú getur náð í hana eftir þörfum.