Mottan er úr gervitrefjum og því slitsterk, blettaþolin og auðveld í meðförum.
Þétt og þykkt flosið dempar hljóð og er mjúkt viðkomu.
Fullkomin lögun við hlið rúmsins og tekur vel á móti berum iljum á hverjum morgni.
Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.
Sígild hönnun með glansandi áferð.
Mildur liturinn blandast vel með öðrum vefnaði og húsgögnum.
Mottan er úr endurunnu pólýester.