TANNISBY
Motta, flatofin,
160x230 cm, handgert/grátt svart

42.990,-

Magn: - +
TANNISBY
TANNISBY

TANNISBY

42.990,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: er að klárast

Mottan er úr ull sem gerir hana mjög endingargóða og hún hrindir frá sér óhreinindum.

Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.

Fegurðin liggur í einstakleikanum – mottan er handgerð og því einstök.

Mottan er handgerð af færu handverksfólki í handverkssetrum á Indlandi og Bangladess, þar sem vinnuaðstæður eru góðar og launin sanngjörn.

Motta í hefðbundnum stíl undir mexíkóskum og marokkóskum áhrifum.

People and Communities

Handunnið!

Þessi einstakur hlutur skartar handgerðum og listrænum eiginleikum. Handverksfólk blæs lífi í hugmyndir IKEA hönnuða með hæfileikum og hefðum. Útkoman er einstök vara sem sameinar hefðbundið handverk og nútímalegan lífsstíl.

Efni

Hvað er ull?

Ull er hentugt efni sem kemur venjulega af kindum. Óunnin ull er þvegin og síðan spunnin í garn. Ullarmottur eiga marga kosti. Þær eru mjúkar, hlýjar, það er þægilegt að ganga á þeim og þær endast líka vel. Þær eru líka blettavarðar, þar sem ullin inniheldur náttúrulega olíu sem hrindir frá óhreinindum. Sem þýðir að óhreinindin halda sig á yfirborðinu en fara ekki inn í mottuna. Allar ullamottur fara úr hárum - sumar meira en aðrar - ryksugaðu þær reglulega til að hindra að laus hár berist út um allt.


Bæta við vörum

Aftur efst
+
X