4.690,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
DRUVFLÄDER
Vatnahýasintur eru fljótandi plöntur sem vaxa hratt í vatnsfarvegum í hitabeltinu. Ef þær ná að þekja vatnsyfirborðið koma þær í veg fyrir að sólargeislar nái undir yfirborðið og trufla þannig fjölbreytt lífríki vatnsins, ásamt því að stífla samgöngu- og flutningsleiðir. Þegar þeim er safnað saman lifnar lífríkið aftur við og það losnar um vatnsfarvegina. Plantan breytist þá líka í hráefni. Stilkarnir eru sveigjanlegt efni sem hægt er að vefa eða flétta í einstakar körfur, mottur eða annan húsbúnað.
Vatnahýasintur eru fallegar og vaxa hratt, en því miður stífla þær vatnsfarveginn þar sem þær vaxa. Hægt er að nota þurrkaða stilka til að vefa vasa, skálar og blómapotta. Þannig má hafa stjórn á vexti plantnanna og bæta vatnsflæðið, og að auki færð þú fallega náttúrulega hluti til að prýða heimilið með.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Handgert af færu handverksfólki.
Innri pottur úr plasti gerir blómapottinn vatnsheldan.
Vörunúmer 302.336.11
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút.
Í blómapottinum er innlegg úr plasti sem auðvelt er að taka úr þegar þörf er á, það verndar yfirborðið undir pottinum fyrir vatni og óhreinindum.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Hægt er að bæta við FIXA límtöppum til að verja viðkvæm yfirborð.
Lengd: | 29 cm |
Heildarþyngd: | 0,98 kg |
Nettóþyngd: | 0,97 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 31,5 l |
Þvermál hvers pakka: | 38 cm |
Vörunúmer 302.336.11
Vörunúmer | 302.336.11 |
Vörunúmer 302.336.11
Hæð: | 29 cm |
Ytra þvermál: | 34 cm |
Hámarksþvermál innri potts: | 24 cm |
Innra þvermál: | 31 cm |
Vörunúmer: | 302.336.11 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 29 cm |
Heildarþyngd: | 0,98 kg |
Nettóþyngd: | 0,97 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 31,5 l |
Þvermál hvers pakka: | 38 cm |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls