Blómapotturinn er frostþolinn og má standa úti í frosti ef hann hefur verið tæmdur eða breitt yfir hann.
Það er mögulegt að setja moldina beint í blómapottinn vegna frárennslis í gegnum göt á botninum og undirskálarinnar sem safnar vatninu.
Númerið á botni blómapottsins segir til um innan mál hans, þú getur því séð hvaða planta passar í blómapottinn án þess að þurfa að mæla hana.
Fáanlegur í ólíkum stærðum og litum og því getur þú blandað þeim saman eftir smekk og þörfum.