Jarðleir er endingargóður efniviður sem hægt er að móta í nytsamlega og fallega hluti. Hann hentar vel í blómapotta og annað sem notað er dagsdaglega á heimilinu.
Einfaldur og sígildur blómapottur sem gerir plöntunum þínum hátt undir höfði og passar hvar sem er.
Fallegur hvar sem er á heimilinu: á gólfi, borði eða skenk.
Blómapottarnir fást í nokkrum stærðum og þú getur því verið með potta í stíl á öllu heimilinu.