Macramé er tegund hannyrða sem snýst um að hnýta og flétta bönd og skapa þannig fallega og/eða nytsamlega muni.
Þessi vara er framleidd af Ramesh Flowers, félagslegu fyrirtæki í Indlandi sem skapar störf í nálægð við heimili kvenna á dreifbýlli stöðum með framleiðslu á vörum úr lífrænum úrgangsefnum.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Svart macramé-hengi sem veitir plöntunni öruggan stað til að hvíla á, jafnvel hátt uppi.