Gerviblóm sem lítur út eins og raunveruleg planta og helst ferskt árum saman.
Hentar vel ef þú getur ekki haft lifandi plöntur en vilt samt njóta fegurðar náttúrunnar.
Ekki láta þyngdina á blómapottinum blekkja þig. Hann er afar sterkur og mætir þörfum plantnanna, bæði innan- og utandyra.
Fallegt skraut bæði innandyra og utan.
Hentar jafnvel í stofuna eða á baðherbergið eins og á svalirnar eða heimaskrifstofuna.
Þau henta vel þegar þú hefur eitthvað annað við tímann að gera en að vökva blóm og hreinsa burt dauð laufblöð.
Gerviplantan er úr plasti sem er úr að minnsta kosti 50% endurunnu hráefni.