6.490,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
DYPSIS LUTESCENS
Þessi pálmi minnir á hitabeltið og hentar vel til að skapa græna vin innandyra. Sums staðar gengur hann undir nafninu fiðrildapálmi vegna lögunar blaðanna. Ef blöðin á toppnum verða brún þarf að klippa þau af svo að plantan dafni. Hann þrífst best á björtum stað innandyra og getur verið viðkvæmur fyrir beinu sólarljósi, dragsúgi, ofvökvun og snertingu. Dásamlegur herbergisfélagi sem lífgar upp á heimilið.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Skreyttu heimilið með plöntum og blómapottum sem falla vel að þínum stíl.
Vörunúmer 468.040.05
1 pakkning(ar) alls
Upprunalega frá Madagaskar.
Fullkomin planta fyrir skrifstofuna.
Viðkvæm fyrir dragsúgi.
Styrktu plönturnar þína með mánaðarlegum skammti af áburði. Ef þú sérð að plantan er farin í vetrardvala – skaltu láta hana vera þar til vorar.
Allar IKEA plöntur eru í næringarríkum jarðvegi, það er engin þörf á að umpotta fyrr en ár er liðið frá kaupunum.
Fjarlægðu ryk af plöntunni af og til svo hún fái eins mikið ljós og hægt er.
Hæð plantnanna getur verið mismunandi.
Lengd: | 123 cm |
Heildarþyngd: | 3,82 kg |
Nettóþyngd: | 3,82 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 135,8 l |
Þvermál hvers pakka: | 38 cm |
Vörunúmer 468.040.05
Vörunúmer | 468.040.05 |
Vörunúmer 468.040.05
Þvermál blómapotts: | 24 cm |
Hæð plöntu: | 120 cm |
Vörunúmer: | 468.040.05 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 123 cm |
Heildarþyngd: | 3,82 kg |
Nettóþyngd: | 3,82 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 135,8 l |
Þvermál hvers pakka: | 38 cm |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls