5.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
UPPÅTVIND
Leggðu það á hillu eða leyfðu því að standa á borði. Það er auðvelt að finna stað þar sem lofthreinsitækið er ekki of áberandi á heimilinu.
Lofthreinsitækið hefur þrjár hraðastillingar svo þú getur aðlagað það að þörfum heimilisins og stýrt hljóðstyrknum. Ef þú sefur laust skaltu velja lægsta hraðann með litlum hljóðstyrk á nóttunni.
UPPÅTVIND lofthreinsitæki auðveldar þér að bæta loftgæðin innanhúss.
Handfangið auðveldar þér að færa lofthreinsitækið á milli herbergja eftir þörfum.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 104.982.21
1 pakkning(ar) alls
Forsíuna er hægt að þrífa með ryksugu. Skipta þarf agnasíunni út þegar hún verður óhrein.
Lofthreinsitækið kemur með agnasíu sem hreinsar loftið af mismunandi óhreinindum eins vel og kostur er. Þegar kemur að því að skipta henni út þarft þú UPPÅTVIND síu fyrir agnir.
Hentar best í rými sem er 7 m² þar sem loftið er fer í gegnum lofthreinsitækið fimm sinnum á klukkustund. Það er einnig í lagi að nota tækið í stærra rými þar sem hreinsunin tekur lengri tíma – eða nota nokkur tæki til að ná yfir stærra rými.
Agnasían á að ná að hreinsa burt meira en 99,5% af smáum loftbornum ögnum eins og PM2,5 agnir, ryk og frjókorn.
Ýmsar athafnir sem þú gerir heima hjá þér eins og að elda og kveikja upp í opnum arni losar skaðlegar PM2,5 agnir. Þær geta einnig komið inn á heimilið með menguðu útilofti.
PM2,5 eru loftagnir sem hægt er að anda að sér, stærð 0,1-2,5 míkrómetrar.
Hagnýt snúrustjórnun gerir þér kleift að renna rafmagnssnúrunni inn í eitt hornið á lofthreinsitækinu til að fela hana og komast hjá óþægilegri snúruflækju.
Athugaðu reglulega hvort síurnar séu óhreinar. Það logar á LED ljósi þegar það þarf að athuga með agnasíuna og hugsanlega skipta henni út. Mælt er með að agnasíunni sé skipt út á að minnst kosti á sex mánaða fresti.
Agnasían er prófuð samkvæmt N 1822-1 og ISO 29463-3, sem samsvarar EPA12 flokki og þýðir að hún síar burt meira en 99,5% allra loftborinna agna.
EPA12 síur eru notaðar til að lofthreinsitækið hreinsi loftið sem best á sama tíma og það haldur hljóðstyrk og orkunotkun niðri.
Lofthreinsihraði (CADR): Á lægstu stillingu 31 m³/klst., á hæstu stillingu 95 m³/klst.
Hljóðstyrkur: Á lægstu stillingu 31 dB, á hæstu stillingu 55 dB.
Orkunotkun: Á lægstu stillingu, 2,4 W og á hæstu stillingu 8 W.
Lengd: | 36 cm |
Breidd: | 24 cm |
Hæð: | 13 cm |
Heildarþyngd: | 2,06 kg |
Nettóþyngd: | 1,69 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 11,3 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 104.982.21
Vörunúmer | 104.982.21 |
Vörunúmer 104.982.21
Lengd rafmagnssnúru: | 1,95 m |
Hæð: | 28 cm |
Dýpt: | 12,5 cm |
Breidd: | 22,5 cm |
Vörunúmer: | 104.982.21 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 36 cm |
Breidd: | 24 cm |
Hæð: | 13 cm |
Heildarþyngd: | 2,06 kg |
Nettóþyngd: | 1,69 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 11,3 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls