Dýnuhlíf á milli laks og dýnu verndar dýnuna gegn blettum og óhreinindum og lengir endingartíma hennar.
Dýnuhlífina má þvo í vél við 60°C en það hitastig fjarlægir rykmaura.
Teygjur á hornunum halda dýnuhlífinni á sínum stað.
Vatteruð dýnuhlíf úr blöndu af lýósell og bómull, með fyllingu úr blöndu af lýósell og pólýester. Pólýesterfyllingin er að mestu úr endurunnu hráefni.
Þú öðlast þægilegra og þurrara svefnumhverfi því efnið og fyllingin eru úr lýóselltrefjum sem draga í sig raka.