Dýnuhlíf á milli laks og dýnu verndar dýnuna gegn blettum og óhreinindum og lengir endingartíma hennar.
Dýnuhlífina má þvo í vél við 60°C en það hitastig fjarlægir rykmaura.
Dýnuhlíf úr endurunnu pólýester með vatnshrindandi lagi sem kemur í veg fyrir að vökvi sleppi í gegn.
Teygjanlegir kantar sjá til þess að dýnuhlífin haldist á sínum stað og ver einnig hliðarnar á dýnunni.