Dýnan helst þurr því vatnshelt lag kemur í veg fyrir að vökvi komist í gegn.
Dýnuhlíf á milli laks og dýnu verndar dýnuna gegn blettum og óhreinindum og lengir endingartíma hennar.
Dýnuhlífina má þvo í vél við 60°C en það hitastig fjarlægir rykmaura.
Teygjur á hornunum halda dýnuhlífinni á sínum stað.
Lag úr vatti eykur mýkt og þægindi dýnunnar.
Hlífin er endingargóð og þægileg þar sem vatnshelda lagið er á milli vattsins og efnisins.