Þessari fullbúnu dýnu fylgir 10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is
Dýnan er seld upprúlluð til þess að einfalda þér að taka hana heim.
Bættu við kodda sem hentar þinni svefnstöðu ásamt yfirdýnu til að hlífa dýnunni.
Eitt lag af gormum gerir svefnyfirborðið stöðugt og jafnt.
Áklæðið er vatterað og er endingargott og mjúkt.
Bonnell-gormar hleypa lofti vel í gegnum dýnuna.