Pokagormar ná yfir alla dýnuna, þeir lofta vel um og veita þægindi, einnig þegar tvær dýnur eru hlið við hlið.
Fimm þægindasvæði þar sem þú þarft á þeim að halda til að styðja við mjaðmir og axlir – og skapa náttúrulega stöðu fyrir hrygginn.
Pokagormarnir hreyfast óháðir hvor öðrum og fylgja hreyfingum líkamans. Þannig styðja þeir við hrygginn og liðamótin.
Minnissvampur bregst hægt við hreyfingum og yfirdýnan hentar því vel fyrir þau sem hreyfa sig ekki mikið í svefni.
Minnissvampurinn losar um álag á hrygg og liðamótum ásamt því að bæta blóðrásina.
Mjúkt teygjuefni fylgir hreyfingum líkamans og hámarkar virkni minnissvampsins.