VALEVÅG
Dýnusamsetning,
180x200 cm, millistíf ljósblátt/Nisseholm hvítt

70.900,-

Athugið að ekki má rúlla dýnunni upp eða brjóta hana saman.

VALEVÅG
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
VALEVÅG

VALEVÅG

70.900,-
Vefverslun: Uppselt

Pokagormarnir hreyfast óháðir hvor öðrum og fylgja hreyfingum líkamans. Þannig styðja þeir við hrygginn og liðamótin.

Fimm þægindasvæði þar sem þú þarft á þeim að halda til að styðja við mjaðmir og axlir – og skapa náttúrulega stöðu fyrir hrygginn.

Pokagormar ná yfir alla dýnuna, þeir lofta vel um og veita þægindi, einnig þegar tvær dýnur eru hlið við hlið.

Svampurinn í dýnunni veitir stuðning en einnig mýkt.

Mjúkt teygjuefnið fylgir hreyfingum líkamans og aukalag af ull gerir dýnuna mýkri og loftar vel um.

Bæta við vörum

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X