Pokagormarnir eru sérpakkaðir og því hreyfist hver gormur óháð hinum.
Auðvelt er að halda öllum áklæðunum hreinum þar sem þú getur tekið þau af og sett í þvottavél.
Svampurinn í dýnunni veitir stuðning en einnig mýkt.
Það er þægilegt að halla sér upp að mjúka höfðagaflinum við lestur eða sjónvarpsáhorf uppi í rúmi.
Fljótlegt og auðvelt að setja saman eða taka í sundur án verkfæra.