Það er auðvelt að renna hirslunum inn og út þar sem þær eru á hjólum.
Breyttu plássinu undir rúminu í góða geymslu sem passar fyrir sængina, koddann og rúmfötin.
GLADSTAD bólstraðar rúmfatahirslur passa með bólstruðu GLADSTAD rúmgrindinni.
Rúmfatahirslurnar eru með sama gráa Kabusa áklæðið og rúmgrindin og passar fullkomlega undir rúmið.
Handföng auðvelda þér að draga hirslurnar út til að nálgast innihaldið. Þú getur falið höldurnar ef þú vilt samfellt útlit eða haft þær sýnilegar til skrauts.