Hægt er að fjarlægja áklæðið og þvo í vél, sem gerir það að verkum að það er auðvelt að halda rúminu hreinu og það endist lengur. Áklæðið er í tveimur hlutum og því auðvelt að taka það af og setja aftur á.
Með því að bæta við nýju áklæði sem þú getur skipt út frískar þú upp á RAMNEFJÄLL rúmið þitt og gefur svefnherberginu nýtt yfirbragð.
Áklæðið nær alveg niður að gólfi og þú getur því falið hirslur undir rúminu á snyrtilegan hátt.
Kilanda áklæðið er úr að minnsta kosti 90% endurunnu pólýester með mjúkri tvítóna áferð.