Það er auðvelt að ryksuga undir rúminu til að halda rýminu hreinu og rykfríu.
Það er þægilegt að halla sér upp að mjúka, bólstraða höfðagaflinum við lestur eða sjónvarpsáhorf upp í rúmi.
Sterkir og stöðugir viðarfætur úr gegnheilli eik undirstrika hlýlegt og náttúrulegt útlit rúmgrindarinnar.
Hægt er að fjarlægja áklæðið og þvo í vél, sem gerir það að verkum að það er auðvelt að halda rúminu hreinu og það endist lengur. Áklæðið er í tveimur hlutum og því auðvelt að taka það af og setja aftur á.
Þú getur keypt aukaáklæði – í sama stíl eða nýjum.
Mjúkt áklæðið er sígilt og breiður höfðagafl færir rúminu einstakt útlit.
Áklæðið er úr Tibbleby-efni sem er dope-litað pólýesterefni, minnst 90% endurunnið. Með örlitlum gljáa og látlausu síldarbeinamynstri.
Rúmgrindin er einföld í samsetningu, stöðug og létt.