Hægt er að fjarlægja áklæðið og þvo í vél, sem gerir það að verkum að það er auðvelt að halda rúminu hreinu og það endist lengur. Áklæðið er í tveimur hlutum og því auðvelt að taka það af og setja aftur á.
Áklæðið er úr Tibbleby-efni sem er dope-litað pólýesterefni, minnst 90% endurunnið. Með örlitlum gljáa og látlausu síldarbeinamynstri.
Með því að kaupa ný áklæði sem þú getur skipt út sitt á hvað getur þú alltaf frískað upp á TÄRNKULLEN rúmið þitt og gefið svefnherberginu nýtt yfirbragð.